Atvinnumálanefnd

53. fundur 06. mars 2008 kl. 11:28 - 11:28 Eldri-fundur
53. fundur Atvinnumálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar þann 29.febrúar 2008.
Mættir voru eftirtaldir:  Benjamín Baldursson, Orri óttarsson, Birgir Arason, Bryndís Símonardóttir, Dóróthea Jónsdóttir ritari.

Benjamín setti fundinn kl.13:00.
Dagskrá:

1.  Undirbúningur fyrir fund með Umhverfis- og Skipulagsnefnd.
áætlun er varðar menningartengda ferðaþjónustu í Eyjafjarðarsveit verður lögð fyrir fundinn til kynningar.  á dagskrá verða einnig eftirfarandi atriði :
Atvinnuhúsnæði í sveitinni.  Réttir, girðingar og umgengni.


Fundi slitið klukkan  14:40/ DJ
Getum við bætt efni síðunnar?